Attentus

Attentus - mannauður og ráðgjöf fær 4,70 í heildareinkunn í ár og er á lista yfir Fyrirtæki ársins annað árið í röð. Hæsta einkunn fyrirtækisins er fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis, 4,91. Þátturinn launakjör fær 4,33 sem er umtalsvert hærra en meðaltalið meðal lítilla fyrirtækja fyrir þennan þátt en það er 3,64. Þá fá starfsandi og vinnuskilyrði yfir 4,80 í einkunn.

Attentus

4,698

Stjórnun

4,79

Starfsandi

4,82

Launakjör

4,33

Vinnuskilyrði

4,81

Sveigjanleiki í vinnu

4,73

Sjálfstæði í starfi

4,68

Ímynd fyrirtækis

4,91

Ánægja og stolt

4,77

Jafnrétti

4,42

Svarhlutfall

80-100%