Eirvík

Eirvík fær 4,73 í heildareinkunn í ár, sem er svipað og á síðasta ári, en meðaltal í þessum stærðarflokki er 4,37. Hæsta einkunn fyrirtækisins er fyrir þáttinn jafnrétti, 4,89, en meðaltal lítilla fyrirtækja fyrir þann þátt er 4,40. Þá er Eirvík einnig vel yfir meðaltalinu fyrir launaþáttinn, 4,39 samanborið við meðaltal upp á 3,64.

Eirvík

4,730

Stjórnun

4,71

Starfsandi

4,79

Launakjör

4,39

Vinnuskilyrði

4,66

Sveigjanleiki í vinnu

4,77

Sjálfstæði í starfi

4,80

Ímynd fyrirtækis

4,77

Ánægja og stolt

4,83

Jafnrétti

4,89

Svarhlutfall

80-100%