
Nordic Visitor
Nordic Visitor er í topp fimm hæstu fyrirtækja í sínum stærðarflokki fimmta árið í röð. Heildareinkunn er 4,39 en til samanburðar má nefna að meðaleinkunn í hópi stærstu fyrirtækjanna er 4,16. Langhæsta einkunn Nordic Visitor er fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis, 4,82, sem er jafnframt hæsta einkunn fyrir þennan þátt í stærðarflokknum.
Nordic Visitor
4,391
Stjórnun
4,47
Starfsandi
4,58
Launakjör
3,14
Vinnuskilyrði
4,34
Sveigjanleiki í vinnu
4,57
Sjálfstæði í starfi
4,42
Ímynd fyrirtækis
4,82
Ánægja og stolt
4,58
Jafnrétti
4,54