
Sjóvá
Sjóvá er nú í flokki fimm hæstu fyrirtækja í sínum stærðarflokki annað árið í röð, nú með einkunnina 4,38. Heildareinnkunn Sjóvá í fyrra var 4,44 og lækkar því eilítið á milli ára. Hæsta einkunn fyrirtækisins í ár, eins og á síðasta ári, er fyrir jafnrétti, en í ár fær sá þáttur 4,68. Svörun er mjög góð, á milli 80% og 100%, sem telja verður gott hjá svo stóru fyrirtæki.
Sjóvá
4,377
Stjórnun
4,46
Starfsandi
4,63
Launakjör
3,48
Vinnuskilyrði
4,22
Sveigjanleiki í vinnu
4,53
Sjálfstæði í starfi
4,49
Ímynd fyrirtækis
4,22
Ánægja og stolt
4,62
Jafnrétti
4,68
Svarhlutfall
80-100%