Egill Árnason

Egill Árnason er Fyrirtæki ársins annað árið í röð og var að auki á lista Fyrirmyndarfyrirtækja árið 2018. Flestar einkunnir fyrirtækisins hækka á milli ára, mest fyrir sveigjanleika vinnunnar en einnig eykst ánægjan með launakjörin. Heildareinkunn fer úr 4,80 í 4,86 í ár. Egill Árnason er hæst lítilla fyrirtækja í þremur lykilþáttum, launakjörum þar sem fyrirtækið er með 4,6 í einkunn en meðaltalið er 3,6 í þessum stærðarflokki, sveigjanleika vinnu með 4,98 og þáttinn ánægja og stolt þar sem einkunnin er einnig 4,98 sem er töluvert hærra en meðaltalið sem er 4,48.

Egill Árnason

4,86

Stjórnun

4,92

Starfsandi

4,90

Launakjör

4,60

Vinnuskilyrði

4,86

Sveigjanleiki í vinnu

4,98

Sjálfstæði í starfi

4,93

Ímynd fyrirtækis

4,97

Ánægja og stolt

4,98

Jafnrétti

4,78

Svarhlutfall

80-100%