Hringdu

Hringdu er nú eitt Fyrirtækja ársins í hópi meðalstórra fyrirtækja í fyrsta sinn en var meðal Fyrirmyndarfyrirtækja á árunum 2016 til 2019. Flestar einkunnir fyrirtækisins hækka á milli ára, heildareinkunn fer úr 4,49 í 4,54, en mesta hækkunin er fyrir þáttinn launakjör sem fer úr 3,74 í 3,99. Þessi þáttur er sá sem fær lægstu einkunn hjá Hringdu en er þó mun hærri en meðaltal í þessum stærðarflokki sem er 3,48. Hringdu fær hæstu einkunn meðalstórra fyrirtækja fyrir sjálfstæði í starfi. Svarhlutfall hjá fyrirtækinu í könnuninni var á bilinu 80% til 100%

Hringdu

4,54

Stjórnun

4,51

Starfsandi

4,57

Launakjör

3,99

Vinnuskilyrði

4,54

Sveigjanleiki í vinnu

4,79

Sjálfstæði í starfi

4,65

Ímynd fyrirtækis

4,80

Ánægja og stolt

4,61

Jafnrétti

4,51

Svarhlutfall

80-100%