Rekstrarfélag Kringlunnar

Rekstrarfélag Kringlunnar er nú Fyrirtæki ársins í fyrsta skipti en hefur tvisvar sinnum verið í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja á síðustu árum, á árunum 2017 og 2018. Allar einkunnir hækka á milli ára, sumar umtalsvert eins og einkunn fyrir vinnuskilyrði sem var 4,19 í fyrra en er núna 4,58. Þá styrkist ímyndin að mati starfsmanna, einkunn fyrir þann þátt er 4,9 í ár en var 4,59 í fyrra. Heildareinkunn hækkar úr 4,52 í 4,72. Rekstrarfélag Kringlunnar vermir efsta sætið þegar kemur að jafnrétti og deilir því sæti með Reon. Eins og hjá flestum fyrirtækjum er lægsta einkunn félagsins fyrir launakjör, 4,17.

Rekstrarfélag Kringlunnar

4,72

Stjórnun

4,84

Starfsandi

4,83

Launakjör

4,17

Vinnuskilyrði

4,58

Sveigjanleiki í vinnu

4,70

Sjálfstæði í starfi

4,70

Ímynd fyrirtækis

4,90

Ánægja og stolt

4,88

Jafnrétti

4,91

Svarhlutfall

70-79%