Reon

Reon er nýtt á lista yfir Fyrirtæki ársins og hefur ekki áður birst á listum í þessari könnun. Reon fær 4,9 eða hærri einkunn fyrir átta af þeim níu lykilþáttum sem mynda heildareinkunn, einkunn fyrir launakjör er lægri en þar fær fyrirtækið 4,58. Þess má geta að meðaltal lítilla fyrirtækja fyrir launakjör er 3,6. Heildareinkunn er einnig aðeins undir þessu viðmiði eða 4,87. Reon fær hæstu einkunn lítilla fyrirtækja fyrir stjórnun, vinnuskilyrði, sjálfstæði í starfi, ímynd þar sem fyrirtækið deilir fyrsta sætinu með fyrirtækinu Bókhald og uppgjör, og jafnrétti en þar er Rekstrarfélag Kringlunnar með sömu einkunn.

Reon

4,87

Stjórnun

4,95

Starfsandi

4,92

Launakjör

4,36

Vinnuskilyrði

4,91

Sveigjanleiki í vinnu

4,95

Sjálfstæði í starfi

4,94

Ímynd fyrirtækis

5,00

Ánægja og stolt

4,92

Jafnrétti

4,91

Svarhlutfall

80-100%