Tryggja

Tryggja er nýtt fyrirtæki á lista yfir Fyrirtæki ársins og hefur ekki áður birst á listum í þessari könnun. Fyrirtækið fær yfir 4,9 í einkunn fyrir tvo lykilþætti, sveigjanleika í vinnu og sjálfstæði í starfi. Heildareinkunn fyrirtækisins er 4,73 en meðaltal lítilla fyrirtækja er 4,33. Lægsta einkunn Tryggja er fyrir launakjörin, 4,16 þegar meðaltal lítilla fyrirtækja er 3,6.

Tryggja

4,73

Stjórnun

4,80

Starfsandi

4,78

Launakjör

4,16

Vinnuskilyrði

4,82

Sveigjanleiki í vinnu

4,93

Sjálfstæði í starfi

4,93

Ímynd fyrirtækis

4,67

Ánægja og stolt

4,75

Jafnrétti

4,82

Svarhlutfall

80-100%