Hagvangur er Fyrirtæki ársins 2021 en var Fyrirmyndarfyrirtæki árin tvö þar á undan. Fyrirtækið fær hæstu mögulegu einkunn fyrir starfsanda, fimm, og er hæst litlu fyrirtækjanna í þeim þætti. Meðaltalið fyrir starfsandann hjá litlum fyrirtækjum er 4,61. Hagvangur fær 4,9 fyrir ímynd fyrirtækisins þar sem meðaltal í stærðarflokknum er 4,57 og 4,86 fyrir sjálfstæði í starfi en þar er meðaltalið 4,53.

4,77

Stjórnun

4,83

Starfsandi

5,00

Launakjör

4,33

Vinnuskilyrði

4,80

Sveigjanleiki vinnu

4,77

Sjálfstæði í starfi

4,86

Ímynd fyrirtækis

4,90

Ánægja og stolt

4,79

Jafnrétti

4,45

Svarhlutfall

80-100%