Hringdu

Hringdu er Fyrirtæki ársins í hópi meðalstórra fyrirtækja annað árið í röð en alls hefur Hringdu verið í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja í fimm ár samfleytt. Hringdu er langhæst fyrirtækja í sínum stærðarflokki þegar kemur að vinnuskilyrðum með 4,71 en meðaltalið fyrirtækjanna er 4,17. Hringdu hækkar sig einnig umtalsvert í þessum lykilþætti milli ára. Hringdu er einnig efst fyrirtækja sem buðu öllum í þessum stærðarflokki fyrir sjálfstæði í starfi með einkunnina 4,69.

Hringdu

4,69

Stjórnun

4,75

Starfsandi

4,79

Launakjör

4,02

Vinnuskilyrði

4,71

Sveigjanleiki vinnu

4,75

Sjálfstæði í starfi

4,69

Ímynd fyrirtækis

4,84

Ánægja og stolt

4,78

Jafnrétti

4,67

Svarhlutfall

80-100%