Hvíta húsið

Hvíta húsið er Fyrirtæki ársins annað árið í röð en Hvíta húsið hefur verið í topp fimmtán fyrirtækja í sex af síðustu átta árum. Hæsta einkunn er fyrir jafnrétti, 4,87 þegar meðaltalið er 4,36 í þessum stærðarflokki. Þetta er einnig hæsta einkunn fyrir jafnrétti í þessum stærðarflokki og annað árið í röð sem Hvíta húsið er efst þar. En fyrirtækið er einnig efst meðalstórra fyrirtækja sem tryggðu öllum þátttökurétt í könnuninni þegar kemur að ánægju og stolti af fyrirtæki sem og ímynd fyrirtækis.

Hvíta húsið

4,67

Stjórnun

4,69

Starfsandi

4,77

Launakjör

3,93

Vinnuskilyrði

4,56

Sveigjanleiki vinnu

4,59

Sjálfstæði í starfi

4,65

Ímynd fyrirtækis

4,92

Ánægja og stolt

4,80

Jafnrétti

4,87

Svarhlutfall

80-100%