LS Retail

LS Retail er meðal vinningsfyrirtækja þriðja árið í röð og heldur sínum titli. Fyrirtækið hækkar í heildareinkunn lítillega frá því í fyrra, er núna með 4,59 en var með 4,51 á síðasta ári. LS Retail fékk 4,74 fyrir tvo af níu lykilþáttum, starfsanda og ímynd fyrirtækis, og voru það hæstu einkunnir fyrirtækisins í ár. LS Retail er efst stóru fyrirtækjanna þegar kemur að vinnuskilyrðum, með einkunnina 4,72 en meðaltalið í stærðarflokknum fyrir þann þátt er 4,08.

LS Retail

4,59

Stjórnun

4,58

Starfsandi

4,74

Launakjör

3,69

Vinnuskilyrði

4,72

Sveigjanleiki vinnu

4,64

Sjálfstæði í starfi

4,52

Ímynd fyrirtækis

4,74

Ánægja og stolt

4,72

Jafnrétti

4,67

Svarhlutfall

70-79%