Nova

Nova er í hópi Fyrirtækja ársins annað árið í röð eftir að hafa verið ítrekað í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja árin þar á undan. Nova hækkar í heildareinkunn, fær núna 4,53 í einkunn en var með 4,48. Nova trónir á toppnum þegar kemur að lykilþættinum ímynd fyrirtækis með 4,75 í einkunn en meðaltalið í hópi stórra fyrirtækja er 4,25. Hæsta einkunn Nova er fyrir þáttinn jafnrétti, 4,80 en þar er meðaltalið 4,45 hjá stóru fyrirtækjunum.

Nova

4,53

Stjórnun

4,58

Starfsandi

4,67

Launakjör

3,64

Vinnuskilyrði

4,45

Sveigjanleiki vinnu

4,46

Sjálfstæði í starfi

4,59

Ímynd fyrirtækis

4,75

Ánægja og stolt

4,55

Jafnrétti

4,80

Svarhlutfall

80-100%