Tengi

Tengi hefur síðustu ár verið ofarlega á lista. Fyrirtækið hefur verið í hópi fimmtán efstu í sínum stærðarflokki sex sinnum á síðustu sjö árum og Fyrirtæki ársins nú þrjú ár í röð. Tengi fær 4,54 í heildareinkunn en meðaltalið í þessum stærðarflokki er 4,33. Hæstu einkunnir Tengis eru fyrir ímynd fyrirtækisins, 4,75 sem er umtalsvert hærra en meðaltalið í flokki meðalstórra fyrirtækja sem var 4,43. Þá er einkunn fyrir ánægju og stolt einnig há, 4,72

Tengi

4,54

Stjórnun

4,69

Starfsandi

4,59

Launakjör

4,07

Vinnuskilyrði

4,42

Sveigjanleiki vinnu

4,61

Sjálfstæði í starfi

4,60

Ímynd fyrirtækis

4,75

Ánægja og stolt

4,72

Jafnrétti

4,23

Svarhlutfall

80-100%