Fæðingarorlof

Hér má sjá lögin um fæðingar- og foreldraorlof barna fædd 1. janúar 2021 eða síðar.

Vinnumálastofnun sér um þjónustu Fæðingarorlofssjóðs sjá nánar hér.

Foreldraorlof

Foreldraorlof er sjálfstæður réttur hvors foreldris til launalauss leyfis að fæðingarorlofi loknu.

Um foreldraorlof er fjallað í 11. kafla (gr. 44 til 48) laga um fæðingar- og foreldraorlof og má sjá nánari upplýsingar á vef Vinnumálastofnunar hér.