Fæðingarorlof
Hér má sjá lögin um fæðingar- og foreldraorlof.
Alþingi Íslendinga samþykkti lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem fela í sér breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000.
Breytingin tók gildi 1. júlí 2009 og eiga við um foreldra barna sem fæðast, eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. júlí 2009 eða síðar. Réttindi foreldra barna sem fæðst hafa, verið ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur fyrir þann tíma haldast óbreytt - sjá nánar.