Vefspjall VR
VR Deildleidsagnarfrettamynd

Almennar fréttir - 28.10.2025

Aðalfundi deildar leiðsögufólks frestað

Vegna versnandi veðurs og viðvarana Veðurstofu hefur aðalfundi deildar leiðsögufólks í VR, sem átti að halda 28. október, verið frestað. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 4. nóvember kl. 20:00. Fundurinn verður bæði stað- og fjarfundur. 

Nýr fundartími verður auglýstur og tölvupóstur með nánari upplýsingum um fundinn verður sendur til félagsfólks deildarinnar.