Til hamingju með daginn verslunarfólk!
Almennar fréttir
05.08.2024
VR minnir á að frídagur verslunarmanna er stórhátíðardagur en á slíkum dögum er ekki vinnuskylda meðal almenns starfsfólks. Því ber að greiða fyrir stórhátíðardaga með dagvinnukaupi þó þeir séu ekki unnir, komi slíkur dagur upp á hefðbundnum vinnudegi starfskrafts.