Vefspjall VR
Vr Fanar Kringlan 2

Almennar fréttir - 02.10.2025

Félagsfundur VR 6. október 

Félagsfundur VR verður haldinn kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 6. október 2025, í sal VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar og í fjarfundi. Léttur hádegisverður í boði í staðfundi.

Dagskrá:

  • Kosning fulltrúa VR á þing Landssambands ísl. verzlunarmanna 30. – 31. október 2025.
  • Kjarasamningar og efnahagsmál
  • Önnur mál

Við hvetjum félagsfólk til að mæta. 

Vinsamlega skráið ykkur á fundinn fyrir hádegi þann 5. október. Smelltu hér til að skrá þig.