Vr Husid 2020 Prent

Almennar fréttir - 02.05.2024

Kjörið í fulltrúaráð VR fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna

Á trúnaðarráðsfundi VR sem haldinn var mánudaginn 29. apríl 2024 voru 10 trúnaðarráðsmenn kjörnir í fulltrúaráð VR fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Skv. 3. gr. reglna um fulltrúaráðið skal kynjaskipting vera jöfn og voru því fimm karlar og fimm konur kjörin í fulltrúaráðið.

Fulltrúar VR í fulltrúaráðinu eru 25 sem skiptist þannig að allir 15 aðalmenn í stjórn VR eiga þar sæti og trúnaðarráð VR kýs að auki 10 fulltrúa úr sínum hópi.

Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem voru kjörin í fulltrúaráðið:

Áflhildur Sigurjónsdóttir Heide
Freyja L. Norðdahl
Kristín Valdimarsdóttir
Pálmey Gísladóttir
Unnur Elva Arnardóttir

Arnþór Sigurðsson
Arman Ahmadizad
Björgvin Björgvinsson
Stefán Viðar Egilsson
Tómas Elí Guðmundsson

Stjórnarmenn VR í fulltrúaráðinu eru:

Ragnar Þór Ingólfsson
Halla Gunnarsdóttir
Ólafur Reimar Gunnarsson
Bjarni Þór Sigurðsson
Diljá Ámundadóttir Zoega
Harpa Sævarsdóttir
Jennifer Schröder
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Sigurður Sigfússon
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Tómas Gabríel Benjamin
Vala Ólöf Kristinsdóttir
Þórir Hilmarsson