Almennar fréttir - 16.05.2025
Laus orlofshús að vetri
Úthlutun orlofshúsa á ákveðnum tímabilum veturinn 2025-2026 er lokið. Opnað verður fyrir leigu orlofshúsa sem ekki fóru í útleigu veturinn 2025-2026 mánudaginn 19. maí næstkomandi kl. 10:00 á orlofsvef VR. Allt félagsfólk getur sótt um laus orlofshús og gildir reglan fyrst koma fyrst fá.