Almennar fréttir - 28.10.2025
Skrifstofa VR í Reykjavík lokar vegna veðurs
VR hefur ákveðið að loka skrifstofu sinni í Reykjavík snemma í dag, þriðjudaginn 28. október, vegna veðurs.
Flesta þjónustuþætti VR má nálgast rafrænt en einnig er hægt að fá þjónustu í gegnum síma, 510 1700, tölvupóst, vr@vr.is og á Facebooksíðu félagsins. Öllum fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er á opnunartíma skrifstofu til kl. 16:00.