Vefspjall
Hleður upp...
Vr Fanar Kringlan Prent 1

Almennar fréttir - 19.01.2026

Taktu þátt í starfi VR!

Framundan eru kosningar til stjórnar og trúnaðarráðs VR. Kjörtímabilið að þessu sinni er eitt ár, 2026 – 2027. Kosningar verða fyrri hluta marsmánaðar en auglýst verður eftir framboðum í stjórn í byrjun febrúar og í trúnaðarráð síðari hluta janúar.

Fylgstu með á vr.is eða samfélagsmiðlum VR og taktu þátt í starfinu með okkur!

Ítarlegar upplýsingar um hlutverk stjórnar og trúnaðarráðs má finna í lögum VR þar sem einnig er fjallað um kosningar í félaginu.