Þing landssambands íslenzkra verzlunarmanna sett í morgun
Almennar fréttir
30.10.2025
34. þing landssambands íslenzkra verzlunarmanna var sett á Reykjavík Hótel Grand í morgun, fimmtudaginn 30. október 2025. Eiður Stefánsson, formaður LÍV setti þingið og Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, ávarpaði þingfulltrúa.