VR býður félagsfólki sínu upp á starfsþróunarráðgjöf hjá náms- og starfsráðgjafa þeim að kostnaðarlausu. Viðtölin eru rafræn.
Ef enginn tími birtist hér fyrir neðan þá er uppbókað í tímana.
Ef þú hefur áhuga á að skrá þig á biðlista í ráðgjöf sendu okkur tölvupóst með því að smella hér. Í tölvupóstinum þarf að tilgreina nafn, kennitölu og símanúmer.