30. maí
19:00
Arsfundur Selfoss 2021 V2 Mynd Á Vef

Fundir

Ársfundur deildar VR á Suðurlandi

Ársfundur deildar VR á Suðurlandi verður haldinn verður mánudaginn 30. maí nk. kl. 19:00 á Austurvegi 56, Selfossi (3. hæð).
Hefðbundin ársfundarstörf verða á dagskrá. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Tilkynningar um framboð til stjórnar þurfa að hafa borist til VR á netfangið vr@vr.is fyrir kl. 19:00 mánudaginn 23. maí 2022.