05. sep.
12:00 Rafrænt á Teams
Workplace With Computer In The Room 3XCYUB8 Copy

Fundir

Félagsfundur VR - 5. september

Félagsfundur VR verður haldinn með rafrænum hætti fimmtudaginn 5. september kl. 12:00 á hádegi.

Fundarefni er kosning fulltrúa félagsins til setu á 46. þing ASÍ sem fer fram dagana 16. - 18. október næstkomandi.

Yfirskrift þingsins er Sterk hreyfing – sterkt samfélag. Dagskrá og þingskjöl má finna á þingvef ASÍ hér.

Ef óskað er eftir túlkun yfir á ensku, vinsamlegast látið okkur vita með tölvupósti á netfangið anna@vr.is.

Skráning á fundinn er hér fyrir ofan. Hlekkur á fundinn verður sendur í tölvupósti.