05. okt.
12:00-13:00
NewtonsCradle_Trun_wide.jpg

Trúnaðarmannanámskeið

Hádegisverður með trúnaðarmönnum VR

Leiðbeinendur: Ragnar Þór Ingólfsson, kjaramálasvið VR og tengiliður trúnaðarmanna

Athugið að hádegisverðurinn er aðeins ætlaður trúnaðarmönnum VR

VR endurvekur reglulega hádegisverði hjá VR þar sem Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og kjaramálasvið taka á móti bæði nýjum og reyndari trúnaðarmönnum. Farið verður yfir helstu atriði varðandi starfsemi VR auk þess sem hægt verður að ræða þau málefni sem brenna á trúnaðarmönnum beint við formann VR og tengilið trúnaðarmanna hjá VR. Þá mun fulltrúi frá kjaramálasviði koma inn á fundinn og svara spurningum tengdum kjaramálum.

Fundurinn verður haldinn í sal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Hádegisverður í boði.