Vefspjall
Hleður upp...
14. jan.
12:00 - 13:00 Kringlan 7, 9. hæð
Vr Husid 2020 Prent

Trúnaðarmannanámskeið

Móttaka fyrir nýja trúnaðarmenn VR

Þessi móttaka er ætluð nýjum trúnaðarmönnum VR og er fyrsta skrefið í að kynnast hlutverkinu. Farið verður yfir helstu atriði sem snúa að starfi trúnaðarmanna, réttindi þeirra og hlutverk á vinnustað. Boðið verður upp á hádegismat, stuttan fyrirlestur og afhent verða hagnýt gögn til stuðnings í starfinu.