Vefspjall
Hleður upp...

Kjarasamningar 2015

Skrifað var undir nýjan kjarasamning milli VR og Félags atvinnurekenda þann 29. maí 2015. Gildistími samningsins er til loka árs 2018. Samningurinn var samþykktur með 72,4% atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem stóð dagana 10. til 22. júní 2015.

VR og SA 

Kjarasamningur VR og SA 2015 í heild sinni (PDF skjal)

Sjá hér breytingar frá fyrri samningi

Launataxtar VR og SA 2015-2018

VR og FA

Kjarasamningur VR og FA í heild sinni (PDF skjal)

Sjá hér breytingar frá fyrri kjarasamning (PDF skjal)

Launataxtar VR og FA 2015 - 2018