Greinar og viðtöl

22.03.2021

Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum

Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina frá því í
ársbyrjun 2020 hefur haft ófyrirsjáanleg og margþætt samfélagsleg áhrif.

Höfundar eru Andrea Hjálmsdóttir, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

20.02.2019

„Mér finnst ég stundum eins og hamstur í hjóli“ - Streita í daglegu lífi fjölskyldufólks á Íslandi

Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að skoða með eigindlegum aðferðum hvort fjölskyldufólk upplifir streitu í hinu daglega lífi við samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs og hvort munur sé á reynslu karla og kvenna. Rannsóknir hér á landi benda til þess að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku sé meira vinnuálag vegna barnauppeldis og heimilisstarfa á herðum kvenna en karla.

Höfundar: Andrea Hjálmsdóttir, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Marta Einarsdóttir, sérfræðingur á Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri.