Stöðvum ofbeldi gegn konum!
Almennar fréttir
25.11.2025
Í dag, 25. nóvember 2025, er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Við styðjum baráttu UNI Europa Commerce og stöndum með öllum konum sem mæta ofbeldi, áreitni og mismunun – á vinnustað, heima og í samfélaginu.