Vr Fanar 1

Almennar fréttir - 18.03.2024

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga hafin

Atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hófst kl. 10:00 í morgun, mánudaginn 18. mars 2024. Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars.

Við hvetjum félagsfólk til að kynna sér samninginn og greiða atkvæði, sjá nánar hér.