Breyttur Skilatími Umsókna

Almennar fréttir - 05.12.2022

Breyttur skilatími umsókna vegna hátíðanna

Félagsfólk vinsamlega athugið að vegna hátíðanna þarf að skila umsóknum um styrk úr Sjúkrasjóði, VR varasjóði og starfsmenntasjóðum í síðasta lagi föstudaginn 16. desember svo greiðsla geti borist fyrir áramót.

Athugið að til að nýta rétt í starfsmenntasjóði fyrir árið 2022 þarf umsókn að berast fyrir 16. desember.