Vr Fyrirtaeki Arsins 2023 Prent 54 (1)

Almennar fréttir - 29.02.2024

Ertu nokkuð að gleyma þér?

Við hvetjum félagsfólk VR til að svara könnun félagsins á Fyrirtæki ársins 2024 en hún stendur nú sem hæst. Heppnir svarendur geta að auki dottið í lukkupottinn og unnið glæsilega vinninga, þar á meðal IPhone 15 og YAY gjafabréf. Flest í félaginu hafa nú fengið könnunina senda á tölvupósti en einnig er hægt að nálgast hana á Mínum síðum á vef VR.