Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
eventcover-01.png

Almennar fréttir - 01.05.2017

Fjölskylduhátíð VR frestað til laugardags

Vegna veðurs verður Fjölskylduhátìð VR, sem átti að hefjast kl.11.00, færð til laugardagsins 6. maí kl. 11.00. Hvetjum félagsmenn okkar til að fjölmenna ì kröfugönguna sem fer frá Hlemmi kl.13.30 í dag og þiggja veitingar hjá okkur í anddyri Laugardalshallar að göngu lokinni.

Sjáumst í sólskinsskapi, laugardaginn 6. maí kl.11.00 á Klambratúni!