Almennar fréttir - 12.02.2018
Frambjóðendur til stjórnar VR 2018-2020
Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs VR rann út á hádegi síðastliðinn föstudag þann 9. febrúar 2018.
Kjörstjórn VR hefur úrskurðað 27 einstaklingsframboð til stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2018-2020 löglega fram borin. Alls verður kosið til sjö sæta í stjórn VR og þriggja í varastjórn.
Frambjóðendur til stjórnar eru, í stafrófsröð:
Agnes Erna Estherardóttir 
Arnþór Sigurðsson 
Ásgeir Þór Erlendsson 
Bjarni Þór Sigurðsson 
Björn Axel Jónsson 
Daníel Martyn Knipe 
Dóra Magnúsdóttir 
Friðrik Boði Ólafsson 
Gísli Kristjánsson 
Guðmundur Ásgeirsson 
Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir 
Helgi Ásgeir Harðarson 
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir 
Jósteinn Þorgrímsson 
Kristín Anný Jónsdóttir 
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir 
Magnús Helgi Jakobsson 
Oddný Margrét Stefánsdóttir 
Rannveig Sigurðardóttir 
Rúnar Einarsson 
Rútur Snorrason 
Sigmundur Halldórsson 
Sigríður Lovísa Jónsdóttir 
Sigurður Már Ólafsson 
Sigurður Sigfússon 
Soffía Óladóttir 
Stefán Viðar Egilsson
Ekkert mótframboð barst gegn lista trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.
Kjörstjórn VR mun auglýsa tilhögun kosninga nánar þegar nær dregur. Nánari upplýsingar um frambjóðendur og áherslur þeirra verða birtar á vef VR fljótlega.
 
                 
                                                