Vefspjall VR
Malstofa Myndamix Copy

Almennar fréttir - 12.11.2025

Launamunurinn eltir – ævina á enda

Á íslenskum vinnumarkaði eru laun kvenna lægri en laun karla. Þessi launamunur eltir konur ævina á enda – lægri laun þýða lægri tekjur eftir starfslok. Í lok Kvennaársins 2025 er viðeigandi að ræða þessa stöðu og efnir VR til málstofu um lífeyrismál kvenna 20. nóvember.

Málstofan verður haldin í fundarsal VR í Húsi verslunarinnar. Húsið opnar kl. 8:15 með léttum morgunverði. 

Sjá nánari dagskrá og skráningu hér.