Midhusaskogur_37.jpg

Almennar fréttir - 07.12.2023

Lokað fyrir bókanir á orlofshúsum í dag

Félagsfólk vinsamlega athugið að vegna uppfærslu á Orlofsvef VR er lokað fyrir bókanir á orlofshúsum frá kl. 13:00 í dag, fimmtudaginn 7. desember til kl. 12:00 á morgun, föstudaginn 8. desember. Við bendum á að hægt er að kaupa gjafabréf Icelandair á orlofsvefnum, í síma 510 1700 eða á skrifstofum félagsins á þessum tíma.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.