Vr Utsynismyndir 7

Almennar fréttir - 09.11.2023

Rafrænn hádegisfyrirlestur nú aðgengilegur með enskum texta

VR vekur athygli á því að fyrirlesturinn “Á ég að spara eða greiða niður lánin mín?” er nú aðgengilegur á www.vr.is/streymi með enskum texta. Hann verður opinn þar út daginn í dag, þann 9. nóvember, en á morgun fer hann inn á Mínar síður VR og verður aðgengilegur þar næstu 30 daga.