Alls eru Fyrirtæki ársins 2022 sextán talsins í ár, fimm í flokki stórra og lítilla fyrirtækja en sex í flokki meðalstórra fyrirtækja. Ástæðan er sú að ekki var munur á einkunnum fyrirtækjanna í fimmta og sjötta sæti í þeim stærðarflokki. Þetta er annað árið í röð sem vinningsfyrirtækin eru sex í þessum stærðarflokki og bæði ár er um að ræða sömu fyrirtæki sem deila fimmta sætinu.
Eingöngu fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum sínum þátttöku koma til greina í valinu á Fyrirtæki ársins. Hér að neðan eru fyrirtækin í stafrófsröð í hverjum flokki fyrir sig.
Stór fyrirtæki
![](/media/6124/ls-retail-logo-top-blue.png)
LS Retail
4,53
![](/media/syziyhg0/miðlunlógó.jpg)
Miðlun
4,62
![](/media/k4qbfsyc/nova-svart.png)
Nova
4,53
![](/media/l1pn3jse/opinkerfilogo-transparent.png)
Opin kerfi
4,58
![](/media/5519/sjova.png)
Sjóvá
4,50
Meðalstór fyrirtæki
![](/media/srkarjkr/expectus-logos-01-1920w.png)
Expectus
4,72
![](/media/e21ffxqf/hringdulógó.png)
Hringdu
4,66
![](/media/0rdfemmh/íslandsstofa.png)
Íslandsstofa
4,61
![](/media/ymkfdqos/reykjafell.png)
Reykjafell
4,71
![](/media/omzphjjh/tengi-logo.jpeg)
Tengi
4,57
![](/media/xf1m3rpn/toyota-logo.jpg)
Toyota
4,57
Lítil fyrirtæki
![](/media/zdfpzfhn/farmers1.png)
Farmers Market
4,85
![](/media/ugphm1kg/21_isl_getspa_rgb.jpg)
Íslensk getspá
4,80
![](/media/5nalrjm4/m7lógó.jpg)
M7
4,83
![](/media/mplhip4t/rekstrarfélagkringlunnarlógó.jpg)
4,83
![](/media/l3nlw410/reonlógó.png)
Reon
4,83
Happdrættið
Vinningsnúmerin eru:
1190377411, 613269924, 1630337259