Fyrirtæki ársins 2022

Alls eru Fyrirtæki ársins 2022 sextán talsins í ár, fimm í flokki stórra og lítilla fyrirtækja en sex í flokki meðalstórra fyrirtækja. Ástæðan er sú að ekki var munur á einkunnum fyrirtækjanna í fimmta og sjötta sæti í þeim stærðarflokki. Þetta er annað árið í röð sem vinningsfyrirtækin eru sex í þessum stærðarflokki og bæði ár er um að ræða sömu fyrirtæki sem deila fimmta sætinu.

Eingöngu fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum sínum þátttöku koma til greina í valinu á Fyrirtæki ársins. Hér að neðan eru fyrirtækin í stafrófsröð í hverjum flokki fyrir sig.

Stór fyrirtæki

LS Retail

4,53

Miðlun

4,62

Nova

4,53

Opin kerfi

4,58

Sjóvá

4,50

Meðalstór fyrirtæki

Expectus

4,72

Hringdu

4,66

Íslandsstofa

4,61

Reykjafell

4,71

Tengi

4,57

Toyota

4,57

Lítil fyrirtæki

Farmers Market

4,85

Íslensk getspá

4,80

M7

4,83

4,83

Reon

4,83