Vr Husid 2020 Prent

Almennar fréttir - 23.09.2022

Aðalinngangur VR lokaður

Vegna framkvæmda við Hús verslunarinnar er aðalinngangur VR sunnanmegin við húsið lokaður í dag, föstudaginn 23. september. Aðalinngangurinn er nú tímabundið norðanmegin við húsið, þar sem hárgreiðslustofan er staðsett.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.