Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
vr_logo-2.jpg

Almennar fréttir - 02.04.2019

Boðuðum verkföllum meðal félagsmanna VR aflýst

Öllum verkföllum meðal félagsmanna VR hefur verið aflýst.

Skrifað var undir yfirlýsingu um meginlínur kjarasamninga milli VR og Samtaka atvinnulífsins í nótt, með fyrirvara um aðkomu stjórnvalda að samningnum. Frekari upplýsinga er að vænta á næstu dögum.