Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Almennar fréttir - 08.03.2017

Ertu búin/n að kjósa?

Allsherjaratkvæðagreiðsla til formanns og stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2017 til 2019 er hafin en hún stendur til kl. 12:00 á hádegi 14. mars. Tveir eru í framboði til formanns en ellefu bjóða sig fram til sjö sæta í stjórn. Kosningin er rafræn og er aðgangur að atkvæðaseðli á heimasíðu VR. Innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér frambjóðendur og nýta atkvæðisrétt sinn.

  • Sjá hér upplýsingar um frambjóðendur og aðgang að rafrænum atkvæðaseðli