Almennar fréttir - 02.02.2022

Fékkst þú ekki örugglega launahækkun?

Samkvæmt kjarasamningum VR hækka taxtar um 25 þús. kr. en almenn hækkun er 17.250 kr. frá og með 1. janúar 2022. Launahækkunin kom til útborgunar 1. febrúar 2022.
Starfsfólk í hlutastarfi fá hlutfallslega hækkun.

Sjá lágmarkstaxta VR og SA hér.
Sjá lágmarkstaxta VR og FA hér.