Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Almennar fréttir - 14.03.2017

Frá kjörstjórn VR 14. mars 2017

Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til formanns og stjórnar VR, sem stóð frá 7. mars 2017 til kl. 12:00 á hádegi þann 14. mars 2017 er nú lokið. Atkvæði greiddu 5.706. Á kjörskrá voru alls 33.383. Kosningaþátttaka var því 17,09%.

Niðurstöður kosninganna eru sem hér segir:

Formaður VR - til tveggja ára

Ragnar Þór Ingólfsson

Sjö stjórnarmenn – til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR.

Ólafur Reimar Gunnarsson
Harpa Sævarsdóttir
Birgir Már Guðmundsson
Guðrún Björg Gunnarsdóttir
Unnur María Pálmadóttir
Helga Ingólfsdóttir
Elisabeth Courtney

Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs

Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Rannveig Sigurðardóttir

Þessir aðilar eru því réttkjörnir skv. 20. gr. laga félagsins og hefst kjörtímabil þeirra á aðalfundi VR fyrir árið 2017 sem haldinn verður í lok mars.

Úrslit kosninganna eru sem hér segir:

Kosning um formann

 

Fjöldi atkvæða

% af greiddum atkvæðum
þeirra sem tóku afstöðu

Ragnar Þór Ingólfsson

3.480

62,98%

Ólafía B. Rafnsdóttir

2.046

37,02%

Tóku ekki afstöðu

180

3,15% af heild

 

Kosning til stjórnar

  

Fjöldi atkvæða

% af greiddum atkvæðum
þeirra sem tóku afstöðu

Ólafur Reimar Gunnarsson

2.161

12,02%

Harpa Sævarsdóttir

2.124

11,82%

Birgir Már Guðmundsson

1.943

10,81%

Guðrún Björg Gunnarsdóttir

1.863

10,36%

Unnur María Pálmadóttir

1.785

9,93%

Helga Ingólfsdóttir

1.686

9,38%

Elísabeth Courtney

1.530

8,51%

Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir

1.462

8,13%

Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir

1.251

6,96%

Rannveig Sigurðardóttir

1.155

6,42%

K. Svava Einarsdóttir

1.017

5,66%

Tóku ekki afstöðu

1.533

7,86% af heild

 

14. mars 2017
Kjörstjórn VR