Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Almennar fréttir - 14.12.2020

Fyrrum formaður VR gefur út bók

Magnús L. Sveinsson, fyrrum formaður VR, hefur gefið út bók sem nefnist „Af moldargólfi í ólgusjó verkalýðsmála“ þar sem félagið kemur mikið við sögu, enda starfaði Magnús hjá VR í 42 ár.

Magnús ræðir bók sína í nýjasta tölublaði VR blaðsins.

Smelltu hér til að lesa viðtalið.