Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Almennar fréttir - 14.12.2020

Réttindi þín í desember

Nú er mesta vinnutörn ársins að hefjast hjá verslunarfólki. Við viljum því minna á ýmis atriði sem lúta að réttindum og skyldum starfsfólks:

Desemberuppbót
Skráning vinnutíma
Frídagar yfir hátíðirnar
Laun á frídögum
Daglegur hvíldartími
Frávik og frítökuréttur
Vikulegur frídagur
Helgarvinna
Matar- og kaffitímar

Kynntu þér réttindi þín í desember hér.

Við viljum einnig minna félagsmenn á Mínar síður á vr.is en þar er meðal annars að finna stöðu í sjóðum VR. Mikilvægt er að uppfæra upplýsingar inni á Mínum síðum ef aðstæður félagsmanns breytast að einhverju leyti.