Vr Jolaball 2022 Prent 20

Almennar fréttir - 15.11.2023

Jólaball VR 2023

Jólaball VR verður haldið laugardaginn 2. desember nk. kl. 13.00 í Flóa í Hörpu. Leikhópurinn Lotta heldur utan um skemmtunina og dansað verður í kringum jólatréð. Öll börn fá glaðning frá jólasveininum.

Miðasala fer fram á Orlofsvef VR á Mínum síðum. Miðinn á ballið kostar 500 kr. bæði fyrir fullorðin og börn.