Vr Utsynismyndir 6

Almennar fréttir - 05.03.2024

Kosningar til stjórnar VR

Atkvæðagreiðsla meðal félagsfólks VR vegna kjörs stjórnar VR, skv. 20. gr. laga félagsins, hefst kl. 09.00 miðvikudaginn 6. mars nk. og lýkur kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 13. mars 2024.

Kosningarnar eru rafrænar á vr.is. Valið er á milli 13 frambjóðenda til sjö sæta í stjórn og þriggja til vara.

Hvernig þú kýst til stjórnar VR:

  1. Smelltu á „Kosningar í VR 2024” á vr.is
  2. Skráðu þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum
  3. Atkvæðaseðill opnast með upplýsingum um hvernig þú átt að kjósa.

Frambjóðendur til stjórnar, í stafrófsröð:

Arnþór Sigurðsson
Birgitta Ragnarsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
Diljá Ámundadóttir Zoega
Gabríel Benjamin
Harpa Sævarsdóttir
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Selma Björk Grétarsdóttir
Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Ævar Þór Magnússon

Kjörstjórn VR